Lauf True Grit í Hjólaspretti.

Á sunnudaginn 10. desember munu Hjólasprettur og Lauf kynna True Grit hjólið sem hlotið hefur lof um heim allan. Hjólasprettur opnar húsið kl 12, að Dalshrauni 13 í Hafnarfirði. Hægt verður að prófa hjólið, spjalla við Lauf teymið og fá sér rjúkandi fínt jólaglögg og með því.

SAMHJÓL Á STAÐINN

Einnig verður samhjól frá tveimur mismunandi stöðum sem endar í Hjólaspretti. Lagt verður af stað kl 11 frá Lauf (Ingólfsstræti 3) og kl 11 frá Hjólaspretti (Dalsbraut 13). Leiðin verður um 20 km.